Verslunarferð Boston eða Minneapolis

Bjart Sýn | 28.7.2011 18:54:36 | 0

Ætla að skella mér í verslunarferð til Ameríku núna í haust, og er að spá í á hvorn staðinn ég ætti að fara á ?? Ætlunin er að versla og fara út að borða, engin annar tilgangur með ferðinni :) Svo er ég að spá, hvað mikiinn peninginn þarf maður í svona ferð, veit vel að það er hægt að eyða sjálfsagt endalaust, mundi vera að versla fyrir 5-6 manna fjölskyldu, og er að spá í að reyna kaupa líka jólagjafir ef það er kostur. Væri til í að heyra reynslusögur um þetta :)

sjonvarpstölva | 28.7.2011 19:00:13 | 0

Ef þú ætlar bara að fara að versla og borða þá myndi ég fara til Minneapolis. Getur farið í Albertville Outlet ca hálftíma frá Minneapolis, en þar eru mjög margar búðir sem eru í Mall of America. Svo er hægt að fara Mall of America eftir það, ásamt Target og Best Buy og þá ertu bara komin með allar þær búið sem hægt er að versla í. :D

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Bjart Sýn | 28.7.2011 19:14:59 | 0

Ok, takk fyrir þetta, en hvað ætli ég þurfi mikinn pening í svona ferð ??

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

sophie | 28.7.2011 19:23:22 | 1

það fer nú eftir því hvað þú ætlar að kaupa. Ef þú ætlar að kaupa t.d. miu miu veskið sem mig langar í þá kostar það 260 þúsund. ;)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Bjart Sýn | 28.7.2011 19:38:47 | 0

Er reyndar ekki að fara kaupa eitthvað dýrt veski :) Ætla að versla á börnin mín það sem þeim vantar og á sjálfan mig og manninn :)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

hugmyndalaus | 28.7.2011 19:01:09 | 0

minneapolis, hiklaust. miklu miklu miklu betri verslunarborg.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Flottt | 28.7.2011 19:48:24 | 0

Og ég spyr hvaða flugfélag býður besta verðið til Ameríku ?? Eins og Minneapolis??

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Litla klifurmús | 28.7.2011 19:53:18 | 0

Er ekki Icelandair eina flugfélagið sem flýgur til Minneapolis? Þannig væntanlega Icelandair...

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

sjonvarpstölva | 28.7.2011 20:01:39 | 0

http://icelandair.is/offers-and-bookings/book-packages/package/item499849/Hausttilbod_til_Minneapolis/

Hérna geturu fengið flug + gistingu.
Veit ekki með Delta.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

skosona | 28.7.2011 20:14:32 | 0

Ég fór til Minneapolis 2009 og var að versla fyrir 4 manna fjölsk. og ég fór með 250 þús.
Mæli með að þú gerir lista yfir hvað vantar og hvað þú ætlar að kaupa, auðveldar kaupin úti.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá