Kunniði á útiblóm?

GeorgJensen | 20.10.2011 18:09:01 | 0

Ég er með Hortensíu út í garði.. nánar tiltekið Hydrangea macrophylla.

Mér var tjáð það af söluaðila að hún væri fjölær þannig að ég ætlaði að vera góð við hana og njóta hennar næsta sumar líka.. en blómin féllu ekkert af henni.

 

Er ég orðin of sein núna.. get ég klippt af henni blómin og sett inn eða hvernig geri ég..? bara henda kannski? 

Hygieia | 20.10.2011 18:18:29 | 0

Myndi halda að það væri í góðu lagi að klippa af henni og setja í vasa :) Ef þú ert á facebook er algert möst að vera í þessum hóp:  http://www.facebook.com/groups/61097954674/

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

GeorgJensen | 20.10.2011 18:47:39 | 0

nei, það er ekki þannig. Blómin eru í raun dauð - en ég er að spá í að klippa dauðu blómin af og taka hana blómlausa inn í gróðurhús og geyma í vetiur.. ætli það megi?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Hygieia | 20.10.2011 18:52:30 | 0

http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1095508

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

GeorgJensen | 20.10.2011 19:10:54 | 0

en ætli ég þurfi þá ekki að klippa blómin af..

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Minní | 20.10.2011 21:42:29 | 0

Ef þú ert með gróðurhús þá tekur þú hana bara inn, síðan visnar blómið alveg og hægt að hreinsa það af hvenær sem er í vor eða vetur

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

GeorgJensen | 21.10.2011 15:58:31 | 0

ef ég flyt hana núna í nýjan pott og inn í gróðurhús - á ég þa´ekki að klippa visnuðu og ljótu blómin af?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Minní | 21.10.2011 18:19:45 | 0

Ekki skipta um pott fyrr en að vori, nú eru blóm meira í dvala og þurfa ekki mikla næringu. Betra í mars eða apríl

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá