Uppskrift-lopapeysa 1 árs

Anny | 17.11.2011 21:22:18 | 0

Vantar uppskrift af fallegri lopapeysu á 1 árs dreng.
Vitið þið um slíka ?

dorey | 17.11.2011 21:25:04 | 0

Þessi er alltaf falleg.
http://istex.is/islenska/uppskriftir/vara/16420/

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Anny | 17.11.2011 21:33:24 | 0

Finnst það líka en hún er minnst í stærð 104 sem er allt of stór fyrir 1 árs fíngerðan pjakk.
Kann ekki að minnka uppskriftina.... :o(

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

dorey | 17.11.2011 21:35:52 | 0

aa ég skil - en hefur þú tékkað á Prjónakistunni á Facebook? Þær eru með mjög fallegar uppskriftir :)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

saf85 | 17.11.2011 23:04:44 | 0

þú gætir minkað hana um ca 1 munstur og svo bara haft lengdina á búk og ermum eftir mælingum.

annars finnst mér þessi rosa sæt. hún er reyndar prjónuð frá hálsmáli (eða mig minnir það)
http://knittingiceland.is/2010/12/14/loki-a-free-pattern/?lang=is

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

farfaraway | 18.11.2011 14:44:18 | 0

Ég hef gert þessa Ístex peysu, minnstu stærð en notaði einfaldan lopa og einband. Ég er ekki búin að ganga frá henni og þvo hana en ég gæti trúað að hún væri fín á eins árs

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Anny | 20.11.2011 11:46:16 | 0

Ákvað að prjóna þessa frá Ístex, notaði reyndar 2faldan plötulopa og fækkaði lykkjunum.
Sýnist hún ætla að koma vel út :o)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

lufza | 17.11.2011 23:06:04 | 0

Bokki sat í brunni í Prjónaperlum er í stærðunum 6-12 mánaða og 1-2 ára. Hún er úr einföldum plötulopa.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá